Dimma ermastúkurnar eru stílhreinn fylgihlutur framleiddur úr tibetsku lambaskinni. Hægt er að leika sér með því að para þær með Dimmu eða Myrkva kraganum fyrir skemmtilegt look yfir allskonar jakka og kápur. Ermastúkurnar eru hannaðar með teygju svo þær passi yfir flesta jakka og úlpur. Stúkurnar eru fáanlegar í ýmsum litum.
Tibetskt lambaskinn er náttúrulega krullað og má ekki greiða því ólíkt öðrum feld. Ef í hann kemur blettur, skaltuu hreinsa blettinn varlega með rökum klút. Forðastu að nota of mikið vatn og leyfðu feldinum að þorna við stofuhita.
Varúð: Ekki geyma litaðan feld í beinu sólarljósi þar sem hann getur upplitast